UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Sojakakó bolli Sérfæði
Fínt fyrir þá sem hafa mjólkuróþol
250 ml af Provamel sojamjólk (í bláu)
1 msk kakó
smá Agave syróp eða 1 tsk hrásykur

Hita mjólkina (í örbylgjuofni, hræra kakóinu saman við ásamt sætuefninu (hef líka notað sykurlaust DaVinci karamellusýróp, fæst hjá Kaffitár). Allt freytt í könnu til að freyða mjólk fyrir kaffi (fæst í Te og Kaffi). Sett í sætan bolla.

Til hátíðarbrigða má nota dálítinn sojarjóma...

Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 23/09/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi