UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Litlir pizza snúðar Pizzur og pasta
Pizza snúðat
5dl. voglt vatn
1tsk. salt
1 pk þurrger (11g.)
1 kúfuð msk.mæjones
2 msk. sykur
1 dl. haframjöl
hveiti eða spelt
eftir þörfum

Fylling
pizzasósa
rifinn ostur
saxað pepparoni eða
skinka



Vatni, sykri og geri blandað saman. Þá er mæjonesið og saltið sett út í og að lokum haframjölið og hveitið, hnoðað saman þar til degið er hætt að festast við skálina. Degið er látið lyfta sér í ca. 20 mín.
Síðan er degið hnoðað aftur og flatt út, pizzasósunni er smurt á degið og síðan ostinum og skinkunni/peparoni.Þá er deginu rúllað upp og skorið í hæfilega þykkar sneiðar og látið hefast í ca.15 mím. Bakað við 200° í ca.10 mín.

(Mér finnst gott að láta degið hefast í ofninum við 50° og blástur.)

Sendandi: Erna Gunnarsdótir <erna4@simnet .is> 03/08/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi