UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Skinku rjómapasta Pizzur og pasta
gott
1/2 blaðlaukur 10-15 stk meðalstórir sveppir
Hvítlaukur, 3-4 rif
Skinka, 300-400 gr (skinka í sneiðum eða niðursoðin skinka = cooked ham)
Léttrjómi, 2 pelar
Grænmetisteningar, 2 stk
salt, pipar
vínber to garnish
Pastaslaufur


Skinku rjómapasta
Skera blaðlauk í nokkra bita og sneiða þá í ræmur.
Sneiða sveppi
Merja hvítlauk
Steikja létt á pönnu

Bæta skinkubitum út í.
Hella rjóma yfir.
Mylja grænmetisteninga út í rjómann.
Salta smá og pipra vel.
Láta malla í ca. 10 mín á vægum hita.

Skreyta með vínberjum.

Þegar grænmetið er að steikjast á pönnunni geturðu sett vatnið fyrir pastað á suðu, þá verður þetta allt tilbúið á sama tíma.

Gott að hafa hvítlauksbrauð með þessum rétt.
Sendandi: Linda 23/04/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi