UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Hollistudrykkur Sesselju Í toppformi
Kraftmikill hollistudrykkur sem gott er að taka með sér í vinnuna.
1.stórt vatnsglas(kalt)
hnefafylli af möndlum
2. stk döðlur
1. stk banani
2. msk berjablanda
(fæst frosin í maður lifandi)
1/2 sneið ananas, frosin
1. msk haframjöl

Setjið vatnsglasið í mixarann ásamt möndlunum, mixað saman ca. 1 mín.
Síðan eru möndlurnar settar út í og mixaðar saman við. Restin af ávöxtunum settar í blandarann og mixað saman þangað þetta verður allt af einum mauk. Ég frysti banana og ananas sjálf en kaupi berjablönduna frosna í maður lifandi. Notið endilega hugmyndarflugið grunnurinn er möndlumjólkin og síðan getið þið notað hvaða grænmeti sem er. Ef þið viljið nota skyr, set ég 1/3 dós af skyri í staðinn fyrir vatnið og möndlurnar.
Verði ykkur að góðu,

Sendandi: Sesselja Tómasdóttir <Sesseljat@simnet.is> 29/11/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi