UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Sesam-eggaldin Í toppformi
grænmetisréttur fyrir 4
1 eggaldin, afhýtt
1 msk tamari eða basísk sojasosa
1 tsk saxað engifer eða 1/4 tsk duft.
1 msk olifuolía
2 msk söxuð steinselja
2 tsk sítrónusafi
2 tsk sesamfræ

- Skerið eggaldin í þykkar sneiðar og marinerið í sojasósu í klukkutíma.
- Setjið engifer á pönnu. Bætið olíu og eggaldini út í og brúnið. Snúið nokkrum sinnum, bætið við vatni, (eggaldin er drykkfellt)
- Þegar eggaldinið er meirt, strá yfir steinselju, sesamfræi og sítrónu. (Úr stóru toppformsmatreiðslubókinni)
1 klukkutími og 20 mín.

Sendandi: Jóhanna Hafliðadóttir <skuggi@torg.is> 26/11/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi