1 pakki LU kryddkex
200 gr. rjómaostur
50 gr. flórsykur
2 pelar þeyttur rjómi
Kirsuberjasósa frá Gammel Dansk
Kexið mulið og sett í mót.
Rjóminn þeyttur og settur í skál
Rjómaostur og flórsykur þeytt saman og blandað saman við rjómann, síðan sett yfir kexið.
Kirsuberjasósan sett yfir