UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grill eða salatsósa Gullu vinkonu. Óskilgreindar uppskriftir
Frábær og einföld. Klikkar ekki!!
2-3 dósir sýrður rjómi.
Ferskur hvítlaukur, ca. 4-6 rif eða bara eftir smekk.
1-3 msk. sojasósa eða bara eftir smekk.
örlítið af hvítum pipar.
Slatti af aromat kryddi frá knorr - smakkist til.

Sýrði rjóminn er hrærður út og hvítlaukstifin pressuð út í. Sjojasósa og krydd sett saman við.
Gott er að leyfa sósunni að standa í ísskáp í ca. 4 tíma áður en hún er borin fram en þó ekki nauðsunlegt.
Það er nauðsynlegt að láta dálítið vel af aromati en það er þó alltaf best að smakka sósuna til svo hún verði ekki of sterk - það er alltaf hægt að bæta við meira kryddi en verra að eiga við ef maður ofkryddar - en þá er bara að bæta við meira af sýrða rjómanum. Getur ekki klikkað!!
Þessi sósa klikkar ekki - hún er bara góð.

Sendandi: Nafnlaus 21/08/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi