UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ástardrykkur fyrir tvo Drykkir
Gott ef þú ert í ástarvandræðum og vilt hafa það kósý.
4 msk.ís
2-3 dl.mjólk
Nokkra bita súkkulaði
1 dl. sykur

Náið ykkur fyrst í litla skál. Í hrærivélina setjiði ísinn og mjólk hrærið í 10 sek. Svo setið þið hakkað súkkulaði eða súkkulaðibita svo sykurinn og hrærið í 30 sek.

Hellið svo drykknum í tvo stór glös....

Þá ertu komin með æðislegan ástardrykk og verði þér að góðu.


Takk fyrir.

Sendandi: Agnes Ásta 29/07/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi