UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Doritos snakk ídýfa Ábætisréttir
Besta ídýfa í heimi
1 dós(400g)rjómaostur (venjulegur)
1 krukka salsasósa (sterkleiki fer eftir smekk)
1 poki rifinn ostur
1-2 pokar af doritos snakki

Smyrjið rjóma ostinum jafnt í eldfast mót (gott að taka hann út úr ískápnum 30 min fyrr svo hann sé ekki jafn harður).
Hellið svo salsasósunni jafnt yfir rjómaostinn.
Og að lokum dreifa ostinum yfir og setja inn í ofn 180-200° í 10-20 min eða þangað til fer að krauma aðeins í þessu öllu

Svo er bara að taka snakkið og byrja að borða Namm Namm ekki satt??Sendandi: Nammikallinn <jonni_1987@hotmail.com> 04/07/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi