Ostakaka með jarðaberjum

Ábætisréttir

Svaka góð ostakaka úr blaðinu Lifun.

Efni:
Botn:
125 gr smjör
1/5 dl púðursykur
2 dl haframjöl
2 dl hveiti
1 msk vatn

Fylling:
250 gr maskarpone
1 1/2 dl rjómaostur
1 dl flórsykur
1 tsk vanillusykur

jarðaber til skauts

Meðhöndlun
Blanda öllu saman og baka botninn í 12-15 mín í formi.
Við 200 gráður.

Hræra fyllinguna saman og setja í botninn og skreyta með berjunum.

Sendandi: Erna V.Ingólfsdóttir <ernakjar@hotmail.com> (02/08/2004)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi