Kornflögutoppar

Smákökur og konfekt

Rosa góðar

Efni:
100 gr smjörlíki eða smjör
100 gr sykur
1 egg
125 gr hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1/2 tsk kanill
1/4 tsk negull
30 gr kellogs kornflögur
50 gr nóa súkkulaðirúsínur

Meðhöndlun
Hrærið smjör og sykur. Blandið egginu í. Blandið þurrefnum saman ásamt kornflögum og súkkulaðirúsínum. Setið með teskeið æa vel smurða plötu.
Bakið við 175°c í 10-12 mín

Sendandi: Nafnlaus (16/12/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi