Hrískökur

Brauð og kökur

Sniðugt í lítil form og líka sem botn á tertur

Efni:
60 gr. smjörlíki
5 msk sýróp
100 gr. súkkulaði
Rice crispies

Meðhöndlun
Smjörlíki, sýróp og súkkulaði hitað í potti við vægan hita.
Rice crispies bætt út í eftir smekk.

Sendandi: Addý <addgys@simnet.is> (29/05/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi