Hjónabandssæla

Brauð og kökur

Úr húsmæðraskólanum

Efni:
200 gr. smjörlíki
170 gr. haframjöl
170 gr. hveiti
100 gr. sykur
1 tsk. natron
Rabbabarasulta

Meðhöndlun
Smjörlíkið(sem á að vera mjúkt) er mulið saman við þurrefnin.
Meirihlutanum af deiginu er sett í smurt tertuform og þjappað niður, því næst er rabbabarasultunni smurt yfir og restin af deiginu er mulin yfir.

Bakað við 200°

Sendandi: Addý <addgys@simnet.is> (29/05/2003)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi