Loftkökur

Smákökur og konfekt

góðar á jólunum

Efni:
500 g flórsykur
8 tsk kakóduft
1 stk egg
1 tsk hjartasalt

Meðhöndlun
1. Blandið saman þurrefnum, setjið egginn saman og hnoðið.
2. Setjið degið í hakkvél með loftköku móti (slétt nyðri og riflað uppi) Búið til lengur og hafið kökurnar u.þ.b. 5 sm langar.
3. Bakið kökurnar í miðjum ofni við 200 c° í 10-20 mín eða þar til þær lyftast.

Sendandi: Ingibjörg <karlinn_minn@hotmail.com> (26/06/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi