Grænukaka

Óskilgreindar uppskriftir

Heitt rúllubrauð

Efni:
1 rúllutertubrauð
1 lítil dós majó
1 bolli þeyttur rjómi
1/2 bolli rifinn ostur
1+1/2 bolli soðin hrísgrjón
250gr rækjur
1 lítil dós grænn aspas
1-2tsk aromat
1-2tsk karry
2 egg (aðskilin)

Meðhöndlun
Hrærið saman majonesi, rjóma, eggjarauðum og osti. Þvínæst hrísgrjón og rækjur samanvið. Aspas saxaður og settur í og að lokum kryddið.
Þessu er smurt á rúllutertubotn og það rúllað upp. Að lokum eru eggjahvíturnar stífþeyttar og settar utaná rúllutertubrauðið. Bakað í 200°C heitum ofni, þar til hvíturnar eru gullinbrúnar.

Sendandi: Dagný <dagny@pjus.is> (05/06/2002)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi