Rjómablíða
Drykkir
Áfengur rjómadrykkur
Efni:
3 cl Bayley's
3 cl Peach Cream
Skvetta af óþeyttum rjóma(eftir smekk)
Slatti af klaka
Meðhöndlun
Blandið öllu saman í hristiglas og hristið þar til klakarnir eru farnir að molna.
Hellið í staup og drekkið.
Þetta er svolítið væminn drykkur en samt ofboðslega góður.
Sendandi: Eygló <charity@visir.is> (06/10/2001)