Marsipan

Brauð og kökur

ódýrt

Efni:
100.gr.smjörlíki.
1.dl.vatn.
125.gr.hveiti.
375.grsykur.
150.gr.flórsykur.
möndludropar.

Meðhöndlun
Bræða smjörlíki í potti,vatn látið saman við.Hveiti þeytt út í og soðið í nokkrar mínútur.Potturinn tekinn af og sykri bætt saman við,deigið kælt.Flórsykri og möndludropum(ekki of miklu)er hnoðað upp í deigið á meðan það er ennþá volgt.Úr uppskriftinni fæst ca.800 gr.af marsipani.Ekki er hægt að nota marsipanið í bakstur.

Sendandi: Guðrún Hlíf <buss@visir.is> (21/03/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi