Grænmetislasagna

Grænmetisréttir

mjöööög gott lasagna

Efni:
200 g laukur
200 g succini
300 g paprika
100 g sveppir
1-2 hvítlauksrif
1 dós niðursoðnir tómatar
2 msk tómatpurre
2 tsk oregon
2 tsk basil
salt og pipar
1 dós kotasæla (stór)
200 g ostur
lasagna plötur

Meðhöndlun
laukur, succini, paprika, sveppir og hvítlauksrif eru steikt í 1 tsk ólívuolíu.

niðursoðnir tómatar, tómatpurre, oregon, basil og salti og pipar er bætt á pönnuna og þetta látið krauma við vægan hita í 45 mín. (hræra) má setja vatn út í ef það þykknar.

svo er þessu raðað í eldfast mót í þessari röð:
lasagnaplötur - gums - kotasæla - ostur - lasagnaplötur - gums - .... o.s.frv.

bakað í 30-40 mín við 180 gráður

Sendandi: María Hafsteinsdóttir <mairahaf@hi.is> (27/02/2001)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi