Kaldur pastaréttur

Pizzur og pasta

Hrikalega gott pasta!

Efni:
400-500 g pasta
1 dós túnfiskur
4 egg
1/2-1 paprika, hvað lit sem er
Majónes
Sinnep

Meðhöndlun
Sjóðið pasta og egg.
Skerið niður papriku og opnið túnfiskdós.
Búið til sinnepssósu úr majónesi og sinnepi. Magninu ráðið þið.
Skerið eggin niður.
Blandið að lokum öllu saman í skál og kælið.
Verði þér að góðu

Sendandi: Eygló <charity@visir.is> (20/09/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi