Suðrænt og seiðandi
Drykkir
Mjög góður kokteill - ekki smeðjulegur.
Efni:
1 Bacardi romm ljóst
1/2 Peach tree
appelsínusafi - slatti
smá ananassafi
örlítið grenadin til að fá lit og smá sykur.
á að vera ferskjulitaður drykkur EKKI RAUÐUR.
Meðhöndlun
Fyrst sett áfengið, fyllt upp með appelsínusafa og slettu af ananassafa. Í lokin
er sett grenadin og hrært vel í. Berið fram ískalt með klökum.
Verði ykkur að góðu.
Sendandi: Sigrún Snorradóttir <sigrunsn@ice.is> (22/05/2000)