Marensterta

Brauð og kökur

Fín í barnaafmælið

Efni:
Kaka:
200 gr sykur
4 eggjahvítur
50 gr rice crispi (41/2 dl)
1/2 tsk lyftiduft

Krem:
4 eggjarauður
3 msk sykur
30 gr smjör
100 gr súkkulaði

Rjómi


Meðhöndlun
Kaka:
Eggjahvíta og sykur þeytt vel, restinni blandað varlega saman við.
Bakað við 120°C blástur í 1 tíma.

Krem:
Eggjarauðurnar og sykur þeytt vel. Smjör og súkkulaði brætt og svo er öllu blandað saman. Sett ofan á báða botnana.

Rjóminn þeyttur og settur á milli botnanna.

Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> (14/03/2000)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi