Besta samlokan

Óskilgreindar uppskriftir

Geggja góð

Efni:
2 brauð
Pizzusósu (ef vil gera pizzu samloku)
Pepporóní(ef vil gera pizzu samloku)
Skinka
Ost
Rjómaost

Meðhöndlun
Takið brauðið sitjið pizzusósu á báða brauðið ef þið viljið og dreifi þessu,svo sitjið þið ostinn ofan á og rjómaost,og svo skinku og peporóni ef þið viljið,sitjið svo í gril.

Sendandi: Kristína (21/03/2019)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi