alvöru pönnukökur

Óskilgreindar uppskriftir

þessar týpískur íslensku pönnukökur

Efni:
3 dl hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1-2 msk sykur
1/4 salt
1-2 egg

4-5 dl mjólk
2msk smörlíki eða
2msk matarolía
1/4tsk vanillidropar

Meðhöndlun
smkörlíki er brætt og látið kólna. þurrefnin sigtuð saman í skál. Helmingnum af mjólkinni er bætt út í og hrært vel í kekkjalaysan jafning. egg er látið í , síðan það sem eftir er af mjólkinni ásamt dropum.smjörlíkinu er hrært saman við.

Verði ykkur að góðu og njótið :)

Sendandi: Birgitta <birgittapetra@hotmail.com> (22/06/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi