Villibráð

Drykkir

Villiberja kokteill, ferskur og seiðandi.

Efni:
3 cl Bacardi Razz
2 cl Cointreau
1 cl Amaretto
3 cl Appelsínudjús
1/3 fyllt upp m/sprite

villt ber, eru oft til frosin c.a. hálfur bolli.

mikið af klaka.

Meðhöndlun
Allt sett í hristara eða blandara með klaka og tætt og hrist þar til vel blandað. Hellt í flott kokteil glas, þar til 1/3 af glasinu er eftir þá er fyllt upp með sprite eða 7up.

Sendandi: Halldór Hákonarson <ekta@simnet.is> (21/02/2009)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi