Tebollur

Brauð og kökur

góðar !

Efni:
500 gr hveiti
250 gr sykur
250 gr smjörlíki
180 gr mjólk
5 tsk lyftiduft
3 stk egg
1/2 pk rúsínur

Meðhöndlun
sykur og smjörl hrært mjög vel.
egg sett í eitt og eitt í einu
hrært vel á milli.
hveiti og lyftiduft sett út í,
ásamt mjólk. síðast rúsínurnar.
mælið mjólkina nákvæmlega ef degið er of þunnt renna þær út.
gott er að hrista rúsínurnar
aðeins með hveiti.
í staðin fyrir rúsínur má setja
súkkulaði flögur.
sett á bökunnarplötu með smjörpappír látið kólna á plötunni.
200°c í ck. 12 mín.

Sendandi: Hulda Sgurðardóttir (14/12/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi