Kjúklingur sá besti

Kjötréttir

Kjúklingur í sterkri sósu

Efni:
Kjúklingur, ein lítil flaska tómatsósa, 2tesk,karrí 2 tesk pipar einn peli rjómi salt.

Meðhöndlun
Kjúklingur hlutaður sundur.
settur í eldfast mót.Saltað smá yfir hann

Tómatsósa, karrí. pipar.
hrært saman og sett yfir kjúllan. sett í ofn 200°c
í 30 mín.þá er rjómanum hellt yfir
haft 30 mín í viðbót.

borið fram með hrísgrjónum ristuðu brauði
og sallati.

Sendandi: Hulda Sigurðardóttir <vatnsdalur @simnet.is> (19/11/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi