vítamíndrykkur tígrisinsdýrsins

Drykkir

hollur orkudrykkur

Efni:
1/4 dl appelsínuþykkni
1/2 l vatn
1 l mysu
og mulinn vatnsklaki

Meðhöndlun
1.blandaðu saman appelsínuþykkni og vatni.
2.bættu mysunni út í.
3.berðu vítamíndrykkinn fram í háum glösum með muldnum klaka.

Sendandi: hákon <hakon27@visir.is> (14/11/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi