Grillaðir ávextir í kókosfíling

Ábætisréttir

Eftirréttur

Efni:
jarðarber
bláber
bananar
kíví
kókosbollur
vanilluís

Meðhöndlun
skerið ávexti niður í bita, setjið i álform, setjið bókosbollurnar ofaná og kremjið með gaffli, hendið á grillið i nokkrar mín og berið fram með ís

Sendandi: beggi <gudbergurm@hotmail.com> (02/04/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi