Æðislegur beikon fiskur

Fiskréttir

Ofnbökuð ýd

Efni:
3-4 ýsuflök
hrísgrjón eftir smekk
1 dós piparsósa
beikon
ostur
aromat
karrí

Meðhöndlun
sjóði hrísgrjónin og setjið í eldfast mót setið 1-1/2 tsk
karrí og blandið því í hrísgrjónin. Raðið svo fiskibitum ofaná og stráið aromati yfir (1-2 tsk), piparsósunni hellt yfir og beikonið skorið í teninga og látið þekja fiskinn sett í ofn í 40 mín við 200 gráður, fiskurinn tekinn út settur ostur yfir aftur inn í ofn og osturinn látinn bráðna

Verði ykkur að góðu

Sendandi: Nafnlaus (10/03/2008)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi