Bomba fyrir dömuna

Drykkir

Drykkur sem fær dömurnar til að dansa

Efni:
2cl Wodka
2cl Tequila
2cl Malibu
Dash af Grenadine
Appelsínusafi
Ananassafi
Klaki

Meðhöndlun
Wodka, Tequila, og grenadine er hrist saman í klaka. Bætt út í 50/50 af Appelsínu- og ananassafa, eftir smekk viðkomandi fyrir styrkleika blöndunar. Hrist aftur. Helt í glas með klaka og sötrað með röri. Ískalt.

Sendandi: Birkir Egilsson <birkire@simnet.is> (09/03/2007)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi