Skyrterta

Ábætisréttir

Skyrterta

Efni:
1 pk. Kanil kex frá Lu
1 dós KE skyr
1/2 l. Rjómi
1 vanillustöng
1 krukka af kirsuberjum

Meðhöndlun
Kexið mulið í ská og sett í skál eða á disk með háum köntum.
Skyrinu og létt þeyttum rjómanum blandað saman ásamt einni stöng af vanillu.
Sett ofan á kexið og þjappað aðeins.
Ofan á þetta er svo sultan sett.

Sendandi: Svana <svad@isl.is> (22/12/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi