krapkúlur

Smákökur og konfekt

kofekt æði

Efni:
1.dl kókos
1.dl sykur
1.dl hveiti
1 eggjahvíta


krem húð
1.plata brætt súkkulaði
1/4.tsk vanilludropar

Meðhöndlun
Hnoðið degið og setið inn í ofn í 1-2 mínútur.Dífið kúlunum ofan í súkkulaðið, setið á lítinn bakka og stráið flórsykri yfir. Setið svo inn í ísskáp í 15 mínútur.


njótið vel!

Sendandi: Helga Guðrún Guðmundsdóttir <helgagudrun6@hotmail.com> (24/11/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi