Pönnusteiktur silungur.

Fiskréttir

Gott,gott.

Efni:
4, regnbogasilungar
2,msk, hveiti
2,msk, matarolía
25,gr, smjör
3, jalapeno chilepipar
(kjarnhreinsaðir og í sneiðum)
15, möndluspænir
safin úr 1, sítrónu.

Meðhöndlun
Þerrið fiskinn og veltið upp úr hveiti. Hitið olíu og smjör á stórri pönnu , steikjið chilipiparinn í 1-2,min. Setjijð fiskinn ´apönnuna og steikjið á báðum hliðum í um 3,min. Stráið möndluspónum yfir og steikjið í 2,min. Dreypið' sítrónusafa yfir og hitið aðeins . Skreytið með kryddjurtum og sítrónusneiðum.

Sendandi: Sóley Baldvinsdóttir. <gresi12@msn.cdm> (11/11/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi