Tómatahrísgrjón

Óskilgreindar uppskriftir

Ekta hrísgrjónaréttur!

Efni:
2. blaðlaukar
2,msk, olía
2, hvítlauksrif
1, tsk, kóríanderkrydd
1/2, tsk, kanill
2, grænar paprikur
175,gr, hrísgrjón
1,msk, tómatkraftur
450,gr, tómatar
3,dl, grænmetissoð
salt+pipar

Meðhöndlun
Sneiðið blaðlaukinn og steikjið í olíu með hvítlauknum í 3, min. Bætið kryddinu við og steikjið í 2,min. Setjið papriku og hrísgrjón út í og steikjið í 3,min. Hrærið tómatkrafti út í 2,msk, af vatni og hellið út á pönnu. Afhýðið og saxið tómata. Setjið á pönnuna ásamt grænmetissoðinu, sjóðið við vægan hita undir loki í 25,min,hrærið í af og til. Kryddið með salti og piopari .

Sendandi: Sóley Baldvinsdóttir <gresi12@msn.cdm> (11/11/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi