Heitt KAKO fyrir fjóra

Drykkir

auðvelt og gott

Efni:
300 gr. súkkulaði
1 ½ L. mjólk
½ tsk. salt
4 msk. Sykur
2/3 tsk. Vanilludropar

Meðhöndlun
Áhöld: Pottur, pískari, sleif.


setið pínu olíu í pottinn og svo súkkulaðið. Þegar það birjar að bráðna hellið þið mjólkinni, saltinu, sykrinum og vanilludropunum útí.Hrærið og njótið.

Sendandi: Helga Guðrún Guðmundsdóttir <helgagudrun6@hotmail.com> (03/11/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi