Green Monster Double

Drykkir

Geggjaður, án gríns.

Efni:
6 cl Pisang Ambon
6 cl appelsínusafi
Fyllt með Sprite
Nóg af klökum

Meðhöndlun
Setjið gott magn af klökum í hristara, bætið Pisang Ambon og appelsínusafanum út í.
Hristið vel, setjið allt (líka muldu klakana)í stórt glas, helst bara bjórglas og fyllið upp með sprite.

Sendandi: Katla <katla1@simnet.is> (07/09/2006)


UppskriftaWWWefurinn - www.eldhus.is
Ingimar og Siggi